Hamraberg 32 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Hamraberg 32 , 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
56.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 143 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 4 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1981 39.700.000 33.400.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 143 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 4 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1981 39.700.000 33.400.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Hamraberg 32, 111 REYKJAVÍK
Sex herbergja raðhús á tveimur hæðum, með garðskála og góðum palli.   

Smelltu hér til að opna söluyfirlit yfir eignina

Húsið er samtals 143,5 fm., þar af er garðskáli 18,9 fm.

Neðri hæð
Komið er inn í flísalagt anddyri með skáp.  Innaf anddyri er flísalagt þvottahús með skápum. Alrými, stofa og eldhús flísalagt.  Eldhúsið er með snyrtilegri eldri innréttingu og borðkrók. Tengi fyrir uppþvottavél.  Gengt eldhúsi er gestasalerni, flísalgt í hólf og gólf. Stofa er rúmgóð og snýr í austur.  Útgengi úr stofu út í garðskála sem er flísalagður og með gólfhita.   

Efri hæð
Teppalagður stigi upp á aðra hæð.  Þar er teppalagður svefnherbergisgangur með fjögur góð svefnherbergi, öll með skáp og dúk á gólfi.  Hjónaherbergið er aðeins stærra en hin og með stórum skáp.  Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni og fín innrétting.  Geymsla er einnig á efri hæð.  Hægt er að komast upp á loft af annarri hæðinni, þar er gott geymslurými.

Góður og mjög snyrtilegur afgirtur timburlagður pallur.

Við inngang hússins er upphituð stétt og sérsmíðaðar útigeymslur.


Húsið ber þess öll merki að það hafi vel verið hugsað um það í gegnum tíðina.  Málað reglulega bæði veggi og þak.  Nýlega skipt um frárennslislagnir. Nýlegir gluggar.

Fallegt vel hirt fjölskylduhús á skjólsælum stað í Breiðholtinu.

Fyrir nánari upplýsingar:
Skrifstofa Helgafells fasteignasölu s: 566 0000
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  runar@HELGAFELLfasteignasala.is
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  knutur@HELGAFELLfasteignasala.is

 


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 55.800,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.