Hjaltabakki 6 109 Reykjavík
Hjaltabakki 6 , 109 Reykjavík
29.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 70 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1968 20.220.000 20.400.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 70 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1968 20.220.000 20.400.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Góð 2ja herb. íbúð við Hjaltabakka 6, Rvk.

70,7 fm 2ja herbergja íbúð á 3.hæð, þar af er geymsla í sameign 8,8 fm.

Skipting eignar: Anddyri, svefnherbergi, baðherbergi, stofa og eldhús. Á jarðhæð er geymsla, hjóla- og vagnageymsla.

Lýsing:
Komið
er inn í anddyri / gang með skáp, parket á gólfi.
Eldhús með hvítri viðarinnréttingu og borðkrók.
Baðherbergi flísalagt með baðkari og tengi fyrir þvottavél.
Stofa björt og góð með austursvalir
Svefnherbergi með fataskáp.
Sameign: Í kjallara er þvottahús og geymsla.

Gólfefni: Parket og flísar.

Upplýsingar: Falleg og vel skipulögð íbúð. Staðsetning eignar er góð. Stutt er í alla almenna þjónustu svo sem skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð og verslunarkjarna.

Allar nánari upplýsingar veita:
Rúnar Þór Árnason - runar@helgafellfasteignasala.is, eða í síma 7755 805


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 55.800,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.