Kvistavellir 44 221 Hafnarfjörður
Kvistavellir 44 , 221 Hafnarfjörður
45.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 122 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 32.400.000 33.150.000 19.338.945
Tegund Fjölbýli
StærÐ 122 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 32.400.000 33.150.000 19.338.945

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

ÁÐUR AUGLÝST OPIÐ HÚS Í DAG FELLUR NIÐUR!

Afar vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á Kvistavöllum 44, 221 Hafnarfirði. Stutt er í allar helstu þjónustur svo sem sundlaugar, verslanir og frístundaiðkun. Eins og á svo mörgum stöðum í Hafnarfirði að þá er þetta einstaklega fjölskylduvænt hverfi.
Íbúðin sem hér um ræðir er mjög vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á þriðju í fjölbýlishúsi. Íbúðin sjálf er 112,8 fm. ásamt 9,7 fm. sérgeymslu í sameign sem að heild gerir 122,5 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, aðalrými og eldhúskrók. Í þessari íbúð eru rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs.

Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, stofu/borðstofu, eldhúskrók, þrjú svefnherbergi og baðherbergi, rúmgóð sérgeymsla í sameign.
Forstofa: Með parket á gólfi og góðu skápaplássi.
Þvottaherbergi: Flísalagt gólf ásamt hvítri innréttingu.
Stofa: Björt með parket á gólfum og útgengi á suðursvalir, stofan/borðstofan myndar stórt og gott alrými.
Eldhús: Vel með farin eldhúsinnrétting úr eik, ofninn er af gerðinni Amica ásamt spanhelluborði. Steinn á borðum og parket á gólfi. Nýlegur ísskápur getur fylgt með.
Baðherbergi: Herbergið er flísalagt bæði á gólfi og veggjum, einnig hefur verið flísalagt í kringum baðkarið. Hiti í gólfi.
Geymsla: Rúmgóð 9,7 fm. sérgeymsla í sameign
Fasteignamat næsta árs: 38.900.000

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Bókið skoðun hjá: Jóni Sandholt, s. 862 3340, jon@helgafellfasteignasala.is.

GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. ER Á FRÁBÆRUM STAÐ, STUTT Í SKÓLA, LEIKSKÓLA, ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU OG VERSLANIR

Nánari upplýsingar veita:
Jón Guðni Sandholt, S: 862 3340, jon@HELGAFELLfasteignasala.is
Rúnar Þór Árnason, S: 7755 805, runar@HELGAFELLfasteignasala.is
Knútur Bjarnason, S: 7755 800, knutur@HELGAFELLfasteignasala.is


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.