Írabakki 22 109 Reykjavík
Írabakki 22 , 109 Reykjavík
32.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 88 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1971 24.400.000 30.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 88 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1971 24.400.000 30.050.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Írabakka 22, 109 Reykjavík:
Bjarta og vel skipulagða FJÖGURRA HERBERGJA íbúð á 1.hæð í fjölbýlishúsi. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla, verslanir og í náttúruna.


Stærð eignarinar er samkvæmt FMR samtals 88,2 fm og skiptist í opna forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottarhús og 7,1 fm sérgeymslu í kjallara. Eigninni fylgir hlutdeild í sameign, hjóla- og vagnageymslu. Góða aðkoma er að húsinu. Lóð er snyrtileg og vel frágengin með leiktækjum. 

Frekari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala, í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Nánari lýsing; 
Forstofa: Parketlögð forstofu með innbyggðum fataskáp.
Eldhús: Með upprunalegri innréttingu og borðkrók, tengi er fyrir uppþvottavél. Vínyldúkur á gólfi.
Borðstofa/stofa: Björt parketlögð stofa er í framhaldi af eldhúsinu og útgengt er úr stofu út á rúmgóðar suðursvalir. 
Hjónaherbergi: Rúmgott parketlagt svefnherbergi með fatahengi/hillum. Útgengt út á norðursvalir.
Svefnherbergi: Rúmgott parketlagt herbergi.
Svefnherbergi: Gott parketlagt herbergi.
Baðherbergi: Dúkalagt með baðkari og hvítri innréttingu.
Þvottarhús: Flísalagt þvottahús með góðri eikarinnréttingu. 

Annað:
Íbúðin er vel staðsett, stutt er í leikskólann Borg og grunnskólann Breiðholtsskóla. Þá er stutt í þjónustu og verslunarmiðstöðina Mjóddina. Stutt er í útivistarperluna Elliðárdal.
Húsgjöld íbúðar eru 12.779 kr. Innifalinn í þeim er allur almennur rekstur húsfélagsins, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign og þrif á sameign og sorpgeymslu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Hólmar Björn Sigþórsson, S: 89 33 276, holmar@HELGAFELLfasteignasala.is
Knútur Bjarnason, S: 77 55 800, knutur@HELGAFELLfasteignasala.is


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.