Funafold 22 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Funafold 22 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
82.000.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 291 m2
HERBERGI 10 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1984 77.050.000 78.700.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 291 m2
HERBERGI 10 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1984 77.050.000 78.700.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Fallegt miðjuraðhús í Funafold 22, 112 Reykjavík. 
Húsið í heild sinni er 291,6 fm. 

Nánari lýsing:
Húsið skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, kjallara og bílskúr.

Forstofa: Gengið er inn í forstofu sem er flísalögð og þar til hægri er gestasnyrting, fatahengi og lítil skrifstofa. 
Eldhús: Falleg eikarinnrétting með lýsingu frá Epal. 
Stofa: Björt og falleg stofa með mikilli lofthæð og lýsingu frá Lumex.  
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með skápum og aðgengi út í garð. 
Svefnherbergi 1:  Parket á gólfi ásamt skápum.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi ásamt skápum.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi ásamt skápum.
Gestasnyrting: Flísalagt gólf.
Baðherbergi á svefnherbergis gangi: Flísalagt í hólf og gólf. 
Baðherbergi 2(í kjallara): Flísalagt í hólf og gólf ásamt steyptum heitum potti og sturtu.
Kjallari: Rúmgóður kjallari með góðu geymsluplássi ásamt þvottahúsi. 
Sjónvarpshol í kjallara: Parket á gólfum
Bílskúr: Innangengt í tvöfaldan bílskúr frá kjallara ásamt rúmgóðum bílastæðum.

Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, S: 7755 800, knutur@HELGAFELLfasteignasala.is
Rúnar Þór Árnason, S: 7755 805, runar@HELGAFELLfasteignasala.is


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.