Þorsteinsgata 7 310 Borgarnes
Þorsteinsgata 7 , 310 Borgarnes
60.000.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 315 m2
HERBERGI 8 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 6 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 77.050.000 40.500.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 315 m2
HERBERGI 8 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 6 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 77.050.000 40.500.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

EINBÝLISHÚS MEÐ TVEIMUR FASTANÚMERUM, BÍLSKÚR OG BÁTASKÝLI.
Í DAG ERU ÞRJÁR ÍBÚÐIR Í HÚSINU.


ATH. EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Þorsteinsgata 7, 310 Borgarnesi

Húsið stendur við vesturströndina á skjólsælum og glæsilegum stað í Borgarnesi.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit fyrir eignina

315,9 fm. einbýlishús á þremur hæðum. Á efstu hæð, götuhæð, er 140,2 fm. íbúð. Á millihæð er 95,3 fm. íbúð og 44,9 fm. bílskúr. Á neðstu hæð er svo 35,5 fm. bátaskýli.

Götuhæð, á sér fastanúmeri: Komið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp. Gestasnyrting á vinstri hönd og parketlagt forstofuherbergi á hægri. Eldhús var allt endurrýjað 2014 á afar smekklegan hátt. Gólfhiti undir flísum, keramik helluborð, HTH-innrrétting með ljúflokum, eyja og gufugleypir. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja. Parketlögð stofa og boðstofa með arinn og útgengi á vestursvalir með ÚTSÝNI. Um 30 metrar eru í fjöruborðið. 
Innaf eldhúsi er þvottahús/búr með góðri vinnuaðstöðu og útgengi. Á paketlögum svefngangi eru þrú svefnherbergi, tvö þeirra með skáp. Nýlegar hurðir eru á hæðinni. Flísalagt baðherbergi með gólfhita, upphengdu salerni og sturtu.
Gengið er niður með norðurhlið húss um afgirtan pall. Eigninni fylgir 44,9 fm. bílskúr, sem í dag er tveggja herbergja útleigueign. Eins fylgir um 35,5 fm. bátaskýli/geymsla. Innaf bátaskýli og undir húsi, er mikið rými sem ekki telur í heildar fermetratölu hússins vegna lofthæðar. Notast í dag sem vinnuaðstaða og geymslurými. Ryksugukerfi er í húsinu. 
Miðhæð, á sér fastanúmeri: 95,3 fm. þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og er í útleigu í dag. Komið er inní dúkalagt anddyri. Eldri innrétting í eldhúsi. Stofa með útgengi á pall/þak bátaskýlis til vestur með ósnortnu sjávarútsýni. Þvottahús og geymsla með hillum. Tvö dúkalögð herbergi með skápur. Flísalagt baðherbergi með gólfhita, upphengdu salerni, handklæðaofni og sturtu. Gróðurhús á lóð. 

Stutt í skóla, íþróttaaðstöðu og sundlaug.

ATH. EIGNIN SELST Í EINU LAGI.

HÚSIÐ ER MJÖG FALLEGA STAÐSETT MEÐ SJARMERANDI TENGINGU VIÐ FJÖRUBORÐIÐ OG ÚTSÝNI YFIR SJÓINN. 

Allar nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason - [email protected], eða í síma 7755 800 og
Rúnar Þór Árnason - [email protected], eða í síma 7755 805


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.