Berjarimi 12 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Berjarimi 12 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
39.400.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 107 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 28.420.000 30.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 107 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 28.420.000 30.250.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

BERJARIMI 12 í Reykjavík.

ATH EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Falleg þriggja herbergja íbúð á annari hæð.
Eignin er skráð 107,8 fm hjá FMR, er þar af er bílskýli 27,8 fm.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Komið er inn á gang með nýlegu hvíttuðu harðparketi og skáp. Eldhús með nýlegri innrétting, borðplötu og tækjum. Gott borðpláss. Parketlögð stofa með útgengi á vestursvalir. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, baðkar, upphengt salerni og náttúruflísar á gólfi. Nýleg innrétting. Tvö parketlögð svefnherbergi með skápum. ATH. Í dag er búið er að gera þriðja herbergið við enda stofu. Hæglega hægt að breyta aftur í fyrra horf og stækka stofu. Ljósleiðari kominn í húsið.
Þvottahús innan íbúðar með hillum, góðri innréttingu  og vaski. 4,0 fm. sérgeymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Stæðið er skráð sem bílskýli hjá FMR.
Snyrtileg sameign. Þak og stigahús yfirfarið fyrir um þremur árum.

Um er að ræða fallega þriggja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Grafarvogi, stutt í skóla og alla þjónustu.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  knutur@helgafellfasteignasala.is
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  runar@helgafellfasteignasala.is


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.