Gullengi 7 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Gullengi 7 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
33.400.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 67 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1996 18.750.000 27.300.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 67 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1996 18.750.000 27.300.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

GULLENGI 7, 112 Reykjavík.
ATH. EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Góð tveggja herbergja íbúð á annari hæð til vinstri með sérinngangi.
Eignin er skráð 67,7 fm hjá FMR. Lítið þriggja hæða fjölbýli með sex íbúðum.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Komið er inn í flísalagt anddyri. Björt stofa með parketi og útgengi á austursvalir. Flísalagt eldhús með gufugleypi, nýjum blöndunartækjum og nýrri eldavél. Flísar milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél getur fylgt með, borðkrókur. Geymsla innan íbúðar með glugga og hillum sem hægt væri að nýta sem herbergi. Svefnherbergi er parketlagt með skáp. Baðherbergi með dúk, baðkari og nýjum vaski og blöndunartækjum. Þvottaaðstaða í baðherbergi.

Hjóla og vagnageymsla í sameign. Ljósleiðari kominn í íbúð. Bilskúrréttur.

Um er að ræða góða tveggja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Grafarvogi, stutt í Spöngina, skóla og alla þjónustu.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.