Laxatunga 181 270 Mosfellsbær
Laxatunga 181 , 270 Mosfellsbær
77.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 203 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2016 65.780.000 58.600.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 203 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2016 65.780.000 58.600.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Glæsilegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr.

203,4 fm. glæsilegt raðhús byggt 2016, þar af 36,9 fm. sambyggður bílskúr.  

Húsnæðið allt er flísalagt, veglegar innréttingar í eldhúsi, baði og þvottahúsi og mikil lofthæð.

Húsnæði skiptist í:
Anddyri:  Flísalagt með fatahengi.
Gestasalerni:  Inn af anddyri með upphengt salerni, vask og snyrtilegri innréttingu.
Eldhús:  Stórt eldhús með hvítri háglans innréttingu, stór búrskápur, granít á stórum eldhúsbekk.  Stór vaskur, gufugleypir, spansuðu helluborð og mikið skápapláss.  Tengi fyrir tvær uppþvottavélar og tvöfaldan ísskáp.  Mikið rými í eldhúsi fyrir stórt eldhúsborð.
Búr:  Inn af eldhúsi er búr með hillum.
Sjónvarpshol / Borðstofa:  Flísalagt með útgengi út í garð til vesturs.
Stofa: Flísalögð, með útgengi út í garð til suðurs.
Barnaherbergi 1:  11,5fm., flísar á gólfi og góð lofthæð.
Barnaherbergi 2: 11,5fm., flísar á gólfi og góð lofthæð.
Hjónaherbergi: 17,7fm., flísar á gólfi og góð lofthæð.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting, handklæðaofn, baðkar og rúmgóð flísalögð sturta.
Þvottahús:  Flísalagt, borð og vaskur.

Bílskúr:  Flísalagður með góðri lofthæð, heitt og kalt vatn og bílskúrshurðaropnari.  Inn af bílskúr er 6fm geymsla með hillum.

Gólfhiti í allri íbúðinni.  Vatnsinntak er í gestasalerni, þannig að bílskúr nýtist allur sem eitt flísalagt rými.

Leirvogstunga – sérbýli í sveit.
Kyrrð og fegurð sveitarinnar sameinast þægindum þéttbýlis í Leirvogstungu. Þetta glæsilega sérbýlishúsahverfi verður byggt 400 lágreistum einbýlis-, rað-, og keðjuhúsum. Alúð er lögð við að fella byggðina að landslaginu enda eru lífsgæði og nálægð við náttúru lykilorð við allt skipulag og framkvæmd.

Rúmgott, nýlegt og glæsilegt raðhús í ört vaxandi hverfi í Mosfellsbæ.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband við:
Skrifstofa Helgafells, sími: 566-0000
Rúnar Þór Árnason, sími 77 55 805, email: [email protected]
Knútur Bjarnason, sími 77 55 800, email: [email protected]


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.