Klapparhlíð 24 270 Mosfellsbær
Klapparhlíð 24 , 270 Mosfellsbær
41.200.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 81 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2001 24.550.000 32.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 81 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2001 24.550.000 32.250.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

KLAPPARHLÍÐ 24, MOSFELLSBÆ

Falleg þriggja herbergja íbúð á þriðju/efstu hæð með sérinngangi og suðursvölum.


SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

81,1 fm. þriggja herberga íbúð, merkt 0302, þar af 6,5 fm. sérgeymsla.  

Komið er inn í flísalagt anddyri með fatahengi. Parketlagður gangur, kirsuberjaviður. Tvö parketlögð svefnherbergi, annað með skáp. Óuppsettur skápur fylgir fyrir hitt herbergið. Björt parketlögð stofa, hálf opin við eldhús og útgengi á útsýnissvalir til suðurs. Flísalagt eldhús með AEG tækjum, fallegri innréttingu, gufugleypi, góðu borðplássi og lýsingu undir efri skápum. í dag er uppsettur veggur/skilrúm milli stofu og eldhúss sem lítið mál er að breyta til fyrra horfs, ef vill. Flísalagt baðherbegi með baðkari. Hluti af herberginu er nýttur sem þvottahús með góðu aðgengi.  
Hjóla og vagnageymsla í sameign.
6,5 fm sérgeymsla á hæðinni.

Eftirsótt staðsetning í Mosfellsbæ í göngufæri við skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsrækt og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason - knutur@helgafellfasteignasala.is, eða í síma 7755 800 og
Rúnar Þór Árnason - runar@helgafellfasteignasala.is, eða í síma 7755 805


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.