Sambyggð 10 815 Þorlákshöfn
Sambyggð 10 , 815 Þorlákshöfn
15.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 18.000.000 10.000.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 18.000.000 10.000.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Sambyggð 10, 815 Þorlákshöfn:

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI


Snyrtilega og falleg tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi.

Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er eignin samtals 65,9 fm. Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eitt rúmgott svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu. Sérmerkt bílastæði eru fyrir framan húsið. Í sameign er sameiginlegt þvottarhús og vagna- og hjólageymsla. Góð aðkoma er að húsinu.

Skipt var um alla glugga í Sambyggð 10 fyrir 8 árum (plastgluggar) og um járn á þakinu árið 2003.

Bókið skoðun hjá: Hólmar Björn Sigþórsson, s. 893 3276, holmar@helgafellfasteignasala.is.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofa með fatahengi.
Gangur: Flísalagður gangur.
Eldhús: Rúmgott og bjart eldhús með góðu skápaplássi og borðkrók. Parket á gólfi.
Stofa: Björt stofa með parket á gólfi, útgengt út á lóð.
Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott herbergi með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Með nýlegri hvítri innréttingu og baðkari. Flísar á gólfi. Tengi fyrir þvottavél.
Þvottarými/geymsla: Sérgeymsla staðsett í sameign, sameiginlegt þvottarhús og vagna og hjólageymsla.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði fyrir framan húsið.

GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. ER Á GÓÐUM STAÐ, STUTT ER Í SKÓLA, LEIKSKÓLA, ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU OG VERSLANIR. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Hólmar Björn Sigþórsson, S: 89 33 276, holmar@HELGAFELLfasteignasala.is
Knútur Bjarnason, S: 77 55 800, knutur@HELGAFELLfasteignasala.is


 


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.