Seljabraut seld 34 109 Reykjavík
Seljabraut seld 34 , 109 Reykjavík
58.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 220 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 6 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1976 55.440.000 49.400.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 220 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 6 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1976 55.440.000 49.400.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Eignin er seld og áður auglýst opið hús fellur niður.

Raðhús á þremur hæðum, sex svefnherbergi og stæði í bílastæðahúsi

1. hæð:
Forstofa:
Flísar á gólfi.
Fataherbergi: Flísar á gólfi með fatahengjum.  Hægt að nýta sem lítið svefnherbergi.
Svefnherbergi 1:  Plastparket á gólfi, gluggar á tveimur hliðum, laus skápur.
Svefnherbergi 2:  Plastparket á gólfi.
Svefnherbergi 3:  Plastparket á gólfi.  Nýtt sem hjónaherbergi í dag. 
Baðherbergi:  Flísalagt baðherbergi, upphengt salerni, handklæðaofn og flísalögð sturta.
Þvottahús:  Rúmgott með nýlegri innréttingu með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.  Útgengt út í garð.

2. hæð
Eldhús:  Rúmgott með snyrtilegri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, tveir ofnar í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél.  Góður borðkrókur með glugga. Flísar á gólfi.
Stofa:  Opin stofa og borðstofa með parket á gólfi og útgengt á suðvestur svalir.
Svefnherbergi 4:  Parket á gólfi og laus skápur.

3. hæð
Svefnherbergi 5:
  Parket á gólfi,
Svefnherbergi 6:  Rúmgott, parket á gólfi, útgengt á suðvestur svalir.
Baðherbergi:  Flísalagt, með sturtuklefa og baðkari.  Handklæðaofn.
Geymsla: Rúmgóð geymsla undir súð með stein á gólfi.

Sérstæði í bílastæðahúsi með þvottaaðstöðu.
Garður gróinn ásamt pall á fyrstu hæðinni.  Geymsluskúr í garði.


Búið er að skipa um flesta glugga og allt gler.  Búið er að pússa og mála húsið að hluta að utan.  Þakið var yfirfarið fyrir um tveimur árum, þá var það málað. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími: 566-0000

Rúnar Þór Árnason lögg. fasteignasali, Sími: 77 55 805, email: runar@helgafellfasteignasala.is
Knútur Bjarnason lögg. fasteignasali, sími: 77 55 800, email: knutur@helgafellfasteignasala.is


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.