Þrastarhöfði 8 270 Mosfellsbær
Þrastarhöfði 8 , 270 Mosfellsbær
62.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 140 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2005 42.700.000 52.750.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 140 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2005 42.700.000 52.750.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Þrastarhöfði 8, Mosfellsbær

EIGNIN ER SELD OG FELLUR ÞVÍ NIÐUR ÁÐUR AUGLÝST OPIÐ HÚS

Glæsileg 140m2  fimm herbergja íbúð í fjórbýli, sér inngangur á annarri hæð.  Gott útsýni.

Forstofa: Flísar á gólfi og HTH fataskápur.
Stofa: stór stofa sem nýtist sem borðstofa og stofa, Quick step harðparket á gólfi, útgengt á vestur svalir, mikið útsýni - Snæfellsjökull, Esjan og sundin.   Stórir gluggar hleypa mikilli birtu inn í stofuna.  Þar sem borðstofan er, var áður barnaherbergi, þannig að möguleiki er að bæta við fimmta herberginu með lítilli fyrirhöfn.
Eldhús:  Opið við stofu, flísar á gólfi, HTH eldhúsinnrétting, AEG ofn í vinnuhæð, AEG helluborð. Tengi fyrir uppþvottavél og gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, góð innrétting, handklæðaofn, upphengt salerni og stórt baðkar (tvöfalt).
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi, stór skápur.
Þrjú barnaherbergi:  Rúmgóð með harðparketi á gólfi og HTH fataskápum.
Þvottahús:  Flísar á gólfi, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.  Möguleiki er að hafa vask þar inni, en innréttingin er þar sem vaskur var áður.
Geymsla innan íbúðar með harðparketi á gólfi.

Quck step harðparket á allri íbúðinni að frátöldu forstofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.

Í sameign er hjóla- og vagnageymsla ásamt sér 3,7fm. geymslu.  Einnig hefur verið útbúin sér, köld hjólageymsla á lóðinni.  Tvö sérmerkt bílastæði.

Þetta er glæsileg eign á barnvænum stað í Mosfellsbæ, fimm mínutna gangur á golfvöllinn, sund, skóla og leikskóla.

Fyrir nánari upplýsingar:
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]


    
 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.