Hraunbær 92 110 Reykjavík (Árbær)
Hraunbær 92 , 110 Reykjavík (Árbær)
34.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 95 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1966 29.650.000 35.100.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 95 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1966 29.650.000 35.100.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.

Vel skipulagða og bjarta 4 herbergja íbúð á 2. hæð í Hraunbæ 92 í Árbæ. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin 95.6 fm. þar af er íbúðarhluti 90.8 fm og geymsla 4.8 fm. Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, líkamsrækt, sundlaug, verslanir og náttúruparadísina Elliðaárdal.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX


Skipulag eignar:
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, svefnherbergisgang og geymslu sem staðsett er í sameign ásamt sameiginlegum þvottahúsi og vagna- og hjólageymslu. Umhverfis húsið er gróinn og fallegur garður. 

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fatahengi.
Eldhús: Eldhús með borðkrók, góðri hvítri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. 
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á vestur svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum innbyggðum fataskápum.
Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi með innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi:  Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og baðkeri. 
Geymsla: Sér geymsla er í kjallara.
Bílastæði: Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús/þurrkherbergi og hjóla- og vagnageymsla er í kjallara. 
Húsið: Góð og snyrtileg aðkoma að húsi með sameiginlegum grónum garði. Búið er að steniklæða austur- og vesturhlið hússins.
Gólfefni: Parket er á eldhúsi, forstofu og einu svefnherbergi, dúkur á baðherbergi, hjónaherbergi og svefnherbergi, teppi á stofu/borðstofu.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu, grunnskólann Árbæjarskóla (5 mín. gangur), leikskólann Árborg, Árbæjarlaug, íþróttasvæði Fylkis, svæði hestamannafélagsins Fáks Víðidal, verslanir og náttúruperlurnar Elliðaárdalur og Rauðavatn. Falleg eign sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.