Birkimörk 15 810 Hveragerði
Birkimörk 15 , 810 Hveragerði
39.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 106 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 34.000.000 33.450.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 106 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 34.000.000 33.450.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Birkimörk 15, 810 Hveragerði:
Einstaklega vel innréttað og fallegt miðjuraðhús á góðum stað í nýlegu hverfi Hveragerði. Húsið er 4ra herbergja og er samkvæmt fasteignaskrá 106.9 fm. Aukin lofthæð er í flestum herbergjum og hiti í gólfum. Góð aðkoma er að húsinu og vestur sólpallur.

Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: [email protected]

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Skipulag eignar: 
Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, borðstofa/stofa, eldhús, baðherbergi, svefnherbergisgangur, þvottahús og geymslu. Aukin lofthæð er í öllum rýmum nema forstofu og svefnherbergisgang.

Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn forstofu með fatahengi.
Borðstofa/Stofa: Stór, björt og opin stofa. Úr stofu er gengið út á  sólpall sem snýr í vestur. Gólfsíðir gluggar.
Eldhús: Rúmgott eldhús með góðri Ikea innréttingu, eyja sem hægt er að sitja við, nýr AEG ofn í vinnuhæð og góður borðkrókur.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum frá Axis, útgengi út á vestur sólpall. Gólfsíðir gluggar.
Svefnherbergi 2: Rúmgott herbergi með góðum fataskáp. 
Svefnherbergi 3: Inn af forstofu er gott herbergi með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Stórt baðherbergi með nýrri innréttingu, nýrri "walk in" sturtu og upphengdu klósetti. flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Með lítilli innréttingu og stálvask.
Geymsla: Stór geymsla með góðu skápaplássi. Hitastýringar fyrir herbergi.
Innréttingar: Allir skápar í svefnherbergjum eru frá Axis og innrétting á baðherbergi frá Byko.
Gólfefni: Öllu rými eru með fallegum flísum. Gólfhiti er í allri íbúðinni og hitastýringar fyrir hvert rými.
Lóð: Gróin og falleg lóð með sólpal í vestur, hellum og blágrýti í austurhlið hússins. Nýbúið er að setja upp tré sólpall.
Húsið: Húsið er staðsteypt og steinað með marmarasalla og á þaki er alusink.

Hér er um að ræða einstaklega áhugaverða og vel staðsetta eign í nýlegu hverfi í Hveragerði. Stutt er í skóla, verslanir og alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.