Norðurtröð 6 800 Selfoss
Norðurtröð 6 , 800 Selfoss
7.000.000 Kr.
Tegund Hesthús
StærÐ 62 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 4.700.000 1.933.000 0
Tegund Hesthús
StærÐ 62 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 4.700.000 1.933.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

NORÐURTRÖÐ 6, HESTHÚS, Á SEFOSSI.

Um er að ræða 62 fm. hesthús sem er byggt úr timbri. Húsið er klætt að utan með bárujárni.
Steypt stétt framan við húsið. Sameiginlegt gerði.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Nýlega var skipt um báruklæðningu að framan, ásamt nýjum stoðum og nýjum gluggum.

Pláss er fyrir 8 hross í fjórum tveggja hesta stíum. Endingargóður plastpanill í skilrúmum.
Hlöðurými/kaffistofa með nýlega steyptu gólfi. Hey tekið inn að austanverðu. 

Í lengjunni eru fjögur hesthús og er um að ræða bil númer 103.

Getum sýnt með skömmum fyrirvara.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Knútur Bjarnason, sími: 775 5800, email: [email protected]
Rúnar Þór Árnason, sími: 775 5805,  email: [email protected]
www.helgafellfasteignasala.is

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.