Jón Guðni Sandholt

Nemi í löggildingarnámi

Jón kláraði stúdentspróf við fjölbrautarskólann í Garðabæ og hóf störf eftir það sem lífeyris og vátryggingamiðlari og starfaði hann hjá Allra Ráðgjöf í rúm 4 ár en síðustu 2 árin sem sölustjóri. Jón flutti til Íslands í október sl. eftir tæp 4 ár í Svíþjóð. Ásamt föður sínum rak hann byggingarfyrirtæki í Stokkhólmi og hefur mikla reynslu á því sviði, allt frá því að endurnýja íbúðir og í að byggja ný hús. Stundar hann nú nám til löggildingar fasteigna- og skipasala. Helsta áhugamál Jóns eru golf, veiði og fjölskyldan.