Guðbrandur Jónasson

Guðbrandur býr að 39 ára starfsreynslu hjá Reiknistofu bankanna, lengstum í  stjórnunar- og skipulagningar hlutverkum, var starfsmannastjóri  RB síðustu 13 árin þar.  Hann hefur lokið Dipl námi við EHÍ í Rekstrarfræðum og mannauðsstjórnun og hefur lokið námi til löggildingar fasteignasala.  Guðbrandur er kvæntur, faðir og afi, leikvöllur hans er á golfvellinum, í skíðabrekkunum og árbakkanum.