Goðheimar 12 104 Reykjavík (Vogar)
Goðheimar 12 , 104 Reykjavík (Vogar)
38.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 109 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1964 31.100.000 44.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 109 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1964 31.100.000 44.250.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

GOÐHEIMAR 12, 104 Reykjavík.

ATH. EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Eignin er skráð 109,9 fm hjá FMR. 

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Gengið er inn um sérinngang á suðurhlið hússins. Flísalagt anddyri með skáp. Eldhús með korki á gólfi og eldri innréttingu. Efri og neðri skápar, gufugleypir og borðkrókur. Hol með parketi. Björt parketlögð stofa/borðstofa með glugga á þrjá vegu. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með baðkari. Tvö svefnherbergi, annað með skápum. 
Inn af anddyri er þvottahús með vaski og geymsla/búr með hillum. 
Góð hjóla- og vagnageymsla í sameign. Hellulögð stétt fyrir utan til vesturs.
ATH. Búið er að gera skýrslu/tjónamat á íbúðinni, m.a. vegna rakaskemmda í herbergjum og á baðherbergi.

Um er að ræða góða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð sem þarfnast endurbóta á eftirsóttum stað í Reykjavík.
Frábær staðsetning með tilliti til skóla og allrar þjónustu, stutt í Laugardalinn.


ATH. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.