Fannafold 182 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Fannafold 182 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Tilboð
Tegund Parhús
StærÐ 136 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 39.950.000 41.100.000 0
Tegund Parhús
StærÐ 136 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 39.950.000 41.100.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Fannafold 182, 112 Reykjavík:

ATH: EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI


Fallegt 4. herbergja parhús með innbyggðum bílskúr á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Grafarvoginum. Samkvæmt fasteignaskrá Íslands er eignin samtals 136,3 fm., þar af er innbyggður bílskúr 26,9 fm.

Skipulag eignarinnar er þannig að á neðri hæð er, forstofa, 2 svefnherbergi og bílskúr. Á efri hæð er stofa, eldhús, hjónaherbergi og baðherbergi. Góð aðkoma er að húsinu, rúmgóð bílastæði og snyrtileg og vel frágengin lóð.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX


Lýsing eignar:
Neðri hæð:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum frístandandi fataskáp.
Svefnherbergi: Gott parketlagt barnaherbergi.
Svefnherbergi: Gott parketlagt barnaherbergi.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr. Innangengt er úr forstofu.

Efri hæð: 
Stofa: Komið er upp stiga inn í bjarta og rúmgóða stofu með góðri lofthæð, parket á gólfi. Úr stofu er gengið út á flísalagðar suðursvalir. Mögulegt er að byggja yfir svalir og staækka þannig stofuna.
Hjónaherbergi: Rúmgott parketlagt hjónaherbergi með góðum fatarskápum. 
Eldhús: Úr stofu er gengið inn í bjart flísalagt eldhús með góðri innréttingu, hátt til lofts. 
Baðherbergi: Stórt baðherbergi með sturtu. Búið er að endurnýja baðherbergið,  flísaleggja með fallegum hvítum og gráum flísum í hólf og gólf, setja nýja innréttingu og nýtt upphengt salerni.

Íbúðin er mjög vel staðsett, stutt er í Foldaskóla, leikskólann Sunnuborg, íþróttamiðstöðina Dalhúsum og Grafarvogslaug.  Stutt er í verslunarmiðstöð, Spöngin og Foldatorg. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 3276 eða [email protected]

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
- Hólmar Björn löggiltur fasteignasali í síma 893 3276 eða [email protected]

 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.