Fannafold 55 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Fannafold 55 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
52.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 115 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 37.400.000 46.650.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 115 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 37.400.000 46.650.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

**EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI**

Björt og snyrtileg 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi, sólstofu og timburverönd við Fannafold 55 í Grafarvogi. Eignin er mikið endurnýjuð, vel með farin og með fallegu útsýni. Tvö hellulögð bílastæði fylgja eigninni.


**BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ LINDU Í S. 868-7048**

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi. 
Stofa er björt og rúmgóð með gel arinn og parket á gólfi. Gengið er út frá stofu á timburverönd og 8 fm sólstofu (ekki í skráðum fermetrum) sem er með opnanlegum glerjum og timburgólfi. 
Eldhús með góðri innréttingu, nýlegum efri skápum, nýlegum háf, flísum á gólfi, ísskápur og uppþvottavél fylgja með.
Hjónaherbergi er með fataskápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi er með fataskápum og parket á gólfi.  
Svefnherbergi með parket á gólfi. Opið er á milli tveggja herbergja í dag en hægt að loka aftur á milli.  
Baðherbergi er með innréttingu, stórri sturtu, flísar í hólf og gólf, handklæðaofn, stórt snyrtiborð og góð aðstaða í vinnuhæð fyrir þvottavél og þurrkara ásamt þurrkaðstöðu. 
Geymsla er innan íbúðar. 
Garður er með timburverönd og tvær útigeymslur á verönd fylgja með. 

Nýlega búið að taka í gegn baðherbergi, eldhús, sólstofa útbúin með opnanlegum glerjum og nýleg útidyrahurð þar.  Húsið nýlega málað að utan ásamt gluggum. Þakið tekið í gegn fyrir 3-4 árum. Nýlegar vatns og fráveitulagnir og ofnastillar. Ljósleiðari kominn. 

Falleg eign á góðum stað í Grafarvoginum. Stutt er í alla helstu þjónustu og einnig eru margar fallegar gönguleiðir í kring. 

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Fyrirhugað fasteignamat 2019 er kr. 46.650.000 samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.