Blikaás 7 221 Hafnarfjörður
Blikaás 7 , 221 Hafnarfjörður
46.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 111 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2000 35.000.000 41.000.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 111 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2000 35.000.000 41.000.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Blikaás 7, Hafnarfirði.

Vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð í fjölskylduvænu hverfi í Hafnarfirði.  Húsið er álklætt og er því viðhald í lágmarki á húsinu.


Anddyri: Flísar á gólfi, góður skápur úr eik og fatahengi.
Svernherbergisgangur: Eikarparket á gólfi.  Inn af svefnherbergisgangi eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Hjónaherbergi:  Mjög rúmgott herbergi, stór skápur úr eik og eikarparket á gólfi.
Svefnherbergi:  Inn af anddyri er rúmgott svefnherbergi með skáp.  Eikarparket á gólfi.  Nýleg blöndunartæki.
Barnaherbergi: Gott barnaherbergi með eikarparket á gólfi.
Baðherbergi:  Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Baðkar með sturtuaðstöðu. Góð innrétting.
Stofa:  Eikarparket á gólfi, glæsilegt útsýni og útgengt á austursvalir.
Eldhús: Rúmgott eldhús með góðri vinnuaðstöðu.  Efri og neðri skápar, flísar á milli skápa.  Tengi fyrir uppþvottavél.  Nýlegur bakaraofn og nýleg blöndunartæki.  Góður og rúmgóður borðkrókur innst í eldhúsi.  Útgengt úr eldhúsi á vestur-svalir.
Þvottahús:  Flísalagt þvottahús með góðri innréttingu og glugga.  Hillur og borð.

Nýlega var skipt um blöndunartæki í eldhúsi og baði.

Falleg og vel skipulögð íbúð í fjölskylduvænu herfi. Góður skóli og leikskóli í næsta nágrenni.  Stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:

Rúnar Þór Árnason, lgf, [email protected] /  S: 775 5805
Knútur Bjarnason, lgf, [email protected] / S: 775 5800

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.