Faxaból 12 110 Reykjavík (Árbær)
Faxaból 12 , 110 Reykjavík (Árbær)
21.000.000 Kr.
Tegund Hesthús
StærÐ 97 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 15.250.000 10.530.000 0
Tegund Hesthús
StærÐ 97 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 15.250.000 10.530.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Vel staðsett, gott hestús í Víðidal.

Faxaból 12.


Eignin skiptist í 40,2fm hesthús, rými fyrir hnakka og hlaða 26,5fm og kaffistofa á efri hæð 36,5fm.  Samtals 97,3fm.

Neðri hæð:
Gott hesthús fyrir 12 hesta -  5 x 2ja hesta stíur og  2 x einhesta stíur. Milligerði úr galvaniseruðu efni og ryðfrítt, plast í milligerði. Hiti í fóðurgangi. Rúmgóð hnakkageymsla og stór hlaða.

Efri hæð : 
Flísalagðar tröppur, stór og hlýleg kaffistofa með loftgluggum og gluggi niður í hesthúsið. Hvít eldhúsinnrétting, flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni.  Góð búningsaðstaða.  Plastparket á gólfum.

Ofnar/hitaveita. Vélmokað hús, sérgerði, upphituð stétt fyrir utan. Sameiginleg útigeymsla.
Húsið er  mikið endurnýjað á sl. árum og kaffistofan er glæsileg og nýlega innréttuð.

Sér gerði fylgir húsinu og sameiginleg geymsla.


 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.