Norðurbyggð 5 600 Akureyri
Norðurbyggð 5 , 600 Akureyri
47.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 148 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1967 42.650.000 37.750.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 148 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1967 42.650.000 37.750.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna 148 fm. fimm til sex herbergja raðhúsíbúð á tveimur hæðum við Norðurbyggð 5 á Akureyri

Nánari lýsing:

Eignin skiptist þannig að á efri hæð er forstofa, hol, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og borðstofu. Á neðri hæð er forstofa og auka inngangur, þvottahús, opið rými, geymsla, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Eitt herbergið er skráð sem geymsla á teikningum. 

EFRI HÆÐ:
Forstofa - flísar á gólfi.
Hol - parket á gólfi - stigi á neðri hæð.
Eldhús - parket á gólfi - góð innrétting með flísum milli efri og neðri skápa - bakaraofn í vinnuhæð - borðkrókur.
Stofa / Borðstofa - björt og rúmgóð - parket á gólfi.
Hjónaherbergi - parket á gólfi - laus fataskápur.
Herbergi 1 - parket á gólfi - laus fataskápur.
Baðherbergi - kork á gólfi - flísar og panill á veggjum - nett innrétting - baðkar - opnanlegur gluggi.
NEÐRI HÆÐ:
Herbergi 2 - parket á gólfi.
Herbergi 3 - parket á gólfi.
Herbergi 4 (sjónvarpsherbergi) - parket á gólfi - útgengt í garðinn.
Baðherbergi - flísar á gólfi og veggjum að hluta - flísalögð sturta - upphengt salerni - góð innrétting.
Geymsla / þvottahús - gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu - hillur og gott borðpláss - opnanlegur gluggi.

Norðurbyggðin er miðsvæðis, í nálægð við skóla, leikskóla, verslun, sundlaug og fleira. 

Drenað framan við húsið fyrir u.þ.b. 6 árum og bak við húsið fyrir u.þ.b. 11 árum + 
Nýr þakpappi fyrir u.þ.b. ári síðan. 
Múrviðgert að utan árið 2017 og húsið málað að utan árið 2018.

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.