Birkistígur 3 801 Selfoss
Birkistígur 3 , 801 Selfoss
24.900.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 46 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 15.900.000 13.600.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 46 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1988 15.900.000 13.600.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Sumarhús við Birkistíg í Úthlíð Bláskógabyggð með dásamlegu útsýni. Mikið endurnýjaður að innan og nýlegur heitur pottur. Sólskáli og svefnloft ekki í skráðum fm. Selst með öllu innbúi. 

**BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ LINDU Í S. 868-7048**


Sumarhúsið skiptist í:
Forstofu með fínum skóskáp og parket á golfi. 
Stofa og eldhús er í opnu rými og með mikilli lofthæð. Ný eldhúsinnrétting, nýr ofn, nýtt helluborð og ný blöndunartæki.
Svefnherbergin tvö eru bæði með nýjum fataskáp og parket á gólfi. Ný dýna í öðru herberginu. 
Baðherbergi er með nýjum sturtuklefa, innréttingu, handklæðaofn og glugga. 
Svefnloft er rúmgott með skápum og opnanlegum glugga. Gólf flötur er ca 15 fm og er ekki í srkráðum fm. Notað sem sjónvarpsrými í dag. Nýr sófi og nýtt sjónvarp.   
Sólskáli er ca 17 fm og er ekki í skráðum fm. Mikil lofthæð og parket á gólfi. 

Góð timburverönd, 3 fm hitakompa er með þvottavél og þurrkara, nýlega búið að smíða 6 fm geymslu bakvið hús og úti geymsla fyrir grill.  Nýlegur heitur pottur. 

Sumarhús á góðum stað í þessarri náttúruperlu við Úthlíð á lokuðu svæði þar sem er rafmagnshlið inn á svæðið (símahlið). Svæðið í Úthlíð er með veitingarstað og úti sundlaug sem opinn er á sumrin einnig er á svæðinu 9 holu golfvöllur. Stutt í Efstadal, Gullfoss og Geysi. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.