Kiðjaberg 0 801 Selfoss
Kiðjaberg 0 , 801 Selfoss
47.900.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 86 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 33.350.000 35.650.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 86 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2008 33.350.000 35.650.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Sumarbústað í Kiðjabergi.

Húsið er 86,6 fm að stærð, og telur þrjú rúmgóð svefnherbergi, öll með skápum.
Rúmgóð stofa með fallegu útsýni og útgengi á sólpall.
Eldhús með fallegri innréttingu með eyju. Opið inn í stofu.
Baðherbergi með sturtuklefa og ágætri innréttingu.
Mikil lofthæð í eldhúsi og stofu.
Ísskápur, uppþvottavél, og húsgögn geta fylgt með.

Húsið er með flísum á gólfi en parket í svefnherbergjum og stofu.  Góð lýsing í öllu húsinu.

Hitaveita tengd.  Gólfhiti.

Húsið er klætt með fallegum flísum.  Gluggar úr harðvið.  Sólpallur allan hringinn.  Heitur pottur á veröndinni.

Sumarbústaðurinn stendur á eignarlóð sem er 11.000fm að stærð, gróið náttúrulegum gróðri að hluta en einnig er slegin flöt við húsið.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Rúnar Þór Árnason, lgf - [email protected]  / S: 77 55 805
Knútur Bjarnason, lgf - [email protected] / S: 77 55 800


 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.