Vogatunga 56 270 Mosfellsbær
Vogatunga 56 , 270 Mosfellsbær
58.500.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 160 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 0 47.000.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 160 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 0 47.000.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Endaraðhús á einni hæð við Vogatungu 56.

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Í eigninni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofa/borðstofa og opið eldhús.

Birt stærð eignar er 160,3 fm., þar af er bílskúr 27,8 fm.. 
Eignin skilast tilbúið til innréttinga, auk þess er búið að spartla, grunna og fullmála að innan.
Varmaskiptir uppsettur og frágenginn. Snjóbræðslukerfi uppsett.
Sjá nánar skilalýsingu fyrir Vogatungu 56.

Það eina sem vantar til að eignin komist á byggingarstig 5 er ruslatunnuskýli á lóð.

Leirvogstunga – sérbýli í sveit
Kyrrð og fegurð sveitarinnar sameinast þægindum þéttbýlis í Leirvogstungu. Þetta glæsilega sérbýlishúsahverfi verður byggt 400 lágreistum einbýlis-, rað-, og keðjuhúsum. Alúð er lögð við að fella byggðina að landslaginu enda eru lífsgæði og nálægð við náttúru lykilorð við allt skipulag og framkvæmd.

Fyrir nánari upplýsingar:
Rúnar Þór Árnason, 7755 805
Knútur Bjarnason, 7755 800

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.