Kirkjuvegur 10-12 800 Selfoss
Kirkjuvegur 10-12 , 800 Selfoss
49.900.000 Kr.
Tegund Parhús
StærÐ 236 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
3 5 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1967 68.250.000 54.450.000 0
Tegund Parhús
StærÐ 236 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
3 5 3 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1967 68.250.000 54.450.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Tvö parhús til sölu á Selfossi við Kirkjuveg. Annað parhúsið er með bílskúr og er 166 fm, hitt parhúsið er með 70 fm í heild sinni og skiptist í 40 fm - 2ja herbergja íbúð með sér inngangi ásamt 30 fm - stúdíó íbúð með sér inngangi. Húsið telur alls 236 fm þar af 39,5 fm bílskúr og stendur á 835 fm lóð. 

**BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ LINDU Í S. 868-7048**

Nánari lýsing af 166 fm parhúsinu:
Forstofa með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa er björt og rúmgóð með parket á gólfi. 
Eldhús með eldri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi. 
Hjónaherbergi er með fataskápum og parket á gólfi. 
Þrjú svefnherbergi með parket á gólfi. 
Baðherbergi með sturtu, upphengdu salerni, opnanlegum glugga og flísum í hólf og gólf.
Þvottahús er innaf eldhúsi og með hurð út.  
Bílskúrinn er 39,5 fm bjartur með nýlegu gleri í gluggum, nýlegur dúkur er á bílskúrsþaki. Einnig er hurð út í garð. 
Stór suður garður með verönd og matjurtagarði. 

Nánari lýsing af 70 fm parhúsinu:
Stúdíó íbúð - 30 fm
Stofa og eldhús er í opnu rými. Snyrtileg innrétting í eldhúsi.  
Svefnherbergið er aðeins lokað af og er með glugga.
Baðherbergi með sturtu og flísar í hólf og gólf. 
- - - 
2ja herbergja íbúðin - 40 fm
Forstofa
er með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél.
Stofa og eldhús er í opnu rými með parketi á gólfi. Eldri innrétting í eldhúsi. 
Svefnherbergi er með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og sturtuaðstöðu.

Eign á frábærum stað miðsvæðis á Selfossi með stórum garði og miklum möguleikum. Húsið er á tveimur fastanúmerum. Stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og sundlaug.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.