Grundartangi 44 270 Mosfellsbær
Grundartangi 44 , 270 Mosfellsbær
36.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 61 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1981 24.500.000 32.150.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 61 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1981 24.500.000 32.150.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Helgafell fasteignasala og Ingimar Másson löggiltur fasteignasali kynna: Raðhús á einni hæð 61.9 fm, forstofa, svefnherbergi, eldhús, rúmgóð stofa, geymsla. Fallegur garður með stétt.
 
Virkilega góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Eignin er skráð hjá Þjóðskrá:
Fastanr. 2083580, nánar tiltekið eign merkt 010101. Íbúðin er skráð 61,9 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, hol,  svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu.

Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Frá forstofu er gengið inn í parketlagt hol sem tengir saman stofu, eldhús og herbergisgang Eldhús er með innréttingu með góðu skápaplássi, tengi fyrir uppþvottavél. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Frá stofu er gengið út í mjög skjólgóðan garð. Svefnherbergi er með fataskáp. Baðherbergi er rúmgott, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting er með góðu skápaplássi, tengi er fyrir þvottavél.

Verð kr. 36.900.000,-

Nánari upplýsingar veitir Ingimar Másson löggiltur fasteignasali, í síma 612-2277, tölvupóstur [email protected] 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.