Hestavað 5 110 Reykjavík (Árbær)
Hestavað 5 , 110 Reykjavík (Árbær)
59.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 127 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2013 47.300.000 49.750.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 127 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2013 47.300.000 49.750.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Hestavað 5 í Norðlingaholti.

EIGNIN ER SELD

Glæsileg fjögurra herbergja, samtals 127,2 fm. björt endaíbúð. 


Íbúðin er hönnuð af Rut Káradóttur.  Efnisval, litaval og frágangur til fyrirmyndar.
Á gólfi er harðparket en flísar í forstofu, baðherbergi, eldhúsi og þvottahúsi.


Forstofa: Tvöfaldur skápur, hilla og spegill.
Hjónaherbergi: Stór skápur, í dag er hjónaherbergið sem er 14,1 fm. nýtt sem barnaherbergi.
Barnaherbergi I: Mjög rúmgott, gott skápapláss, 13,5 fm.  Í dag er barnaherbergið nýtt sem hjónaherbergi.
Barnaherbergi II: 10,7 fm.   Tvöfaldur skápur.
Baðherbergi:  Flísar á gólfi, fallegar flísar á veggjum.  Baðkar með sturtuaðstöðu, góð sérsmíðuð innrétting frá Innex með Síle stein á borðplötu.  Handklæðaofn og stór spegill með led lýsingu. Upphengt salerni.
Gangur:  Herbergisgangur með upphengdum skáp.
Eldhús: Opið við stofu, flísar á gólfi,  sérsmíðuð eldhúsinnrétting frá Innex, eyja með keramik helluborði.  Sile steinn á eyju og eldhúsbekk.  Flísar milli efri og neðri skápa og gott skápapláss.  Tengi fyrir uppþvottavél.  Útgengt á 9,6 fm. skjólgóðar suðvestur svalir úr eldhúsi.
Stofa:  Gott rými með góðu plássif fyrir borðstofuborð, sófa og sjónvarpsskot.
Þvottahús:  Flísar á gólfi, góð innrétting með hillum og vaski í borðplötu.

Engir þröskuldar eru í íbúðinni nema að votrýmum.

Í kjallara hússins eru hjóla-, og vagnageymslur.   11,2 fm. sérgeymsla með hillum í kjallara.

Vel við haldið fjölbýlishús með lyftu á góðum stað í  Norðlingaholti.  Góður skóli og leikskóli í hverfinu.
Mjög virkt og gott húsfélag.  Sameign og húsfélag í sérflokki.  Gert er ráð fyrir tveimur bílastæðum á hverja íbúð.


Þetta er eign sem vert er að skoða. 

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Sími á skrifstofu: 566-0000
Rúnar Þór Árnason, sími: 775 5805,  email: [email protected]
Knútur Bjarnason, sími: 777 5800, email: [email protected]
https://www.helgafellfasteignasala.is
https://www.facebook.com/helgafellfasteignasala
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.