Eskivellir 21B 221 Hafnarfjörður
Eskivellir 21B , 221 Hafnarfjörður
45.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 98 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2011 30.350.000 40.600.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 98 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2011 30.350.000 40.600.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Fallega og vel skipulagða 3. herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í lyftuhúsi við Eskivelli 21 B í Hafnarfirði. Eignin er samkvæmt fasteignaskrá 98,6 fm. þ.a. er íbúðarhluti 91,9 fm. og geymsla  6,7 fm. Stór suður verönd og einnig fylgir sérafnotaflötur af lóð utan við eignina. Frábær staðsetning þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttasvæði Hauka.

Skipulag eignar: Anddyri, eldhús, stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu/svefnherbergi innan íbúðar, geymsla sem staðsett er í sameign og sameiginlegar vagna- og hjólageymslur.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing eignar: 
Anddyri: Með eikarskáp, flísar og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Í alrými er björt og rúmgóð stofa/borðstofa með útgengi út á vestur verönd, parket á gólfi.
Eldhús: Með góðri eikarinnréttingu, ofn, háfur, helluborð, flísar á milli skápa, parket á gólfi og borðkrókur.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum eikarskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott herbergi með eikarskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi / geymsla í íbúð: Inn af þvottahúsi er geymsla með góðum  skáp, parket á gólfi. Mögulegt er að nota þetta rými sem svefnherbergi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með hvítum og gráum flísum á vegg og gólfi, eikarinnrétting, upphengt salerni og baðker. 
Þvottahús: Tengi fyrir þvottavél, skolvaskur, flísar á gólfi.
Geymsla í sameign: Í kjallara er 6,7 fm. sérgeymsla, vagna- og hjólageymslur eru í kjallara og á 1. hæð.
Lóð: Lóðin er gróinn og frágengin og stétt er hellulögð framan við anddyri. Íbúðinni fylgir 21,5 fm. verönd svo og sérafnotaréttur af lóð utan við eignina. 
Húsið: Eskivellir 21 A og 21B eru eru 2ja stigahúsa 28 íbúða lyftuhús á fjórum hæðum auk kjallara undir hluta af húsinu. 12 íbúðir eru í Eskivöllum 21B. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. grunn- og leikskóla, verslun, líkamsrækt, sundlaug, íþróttasvæði Hauka o.fl. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala, í síma 893 3276 eða [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.