Naustabryggja 3 110 Reykjavík (Árbær)
Naustabryggja 3 , 110 Reykjavík (Árbær)
42.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2002 32.490.000 38.550.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2002 32.490.000 38.550.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

NAUSTABRYGGJA 3,  110 REYKJAVÍK.

Tveggja herbergja björt íbúð á jarðhæð á góðum stað í Bryggjuhverfinu. 
Stæði í bílageymsluhúsi og viðarpallur til suðurs.
Vel með farin eign þar sem einfalt að bæta við aukaherbergi, ef vill. 

Íbúðin er 77,5 fm. ásamt 7,1 fm. sérgeymslu í kjallara, samtals að birtri stærð 84,6 fm.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er þriggja hæða fjölbýlishús, byggt 2002.

Parketlagt anddyri með skáp. Björt parketlögð stofa með hornglugga. Kastarar í lofti geta fylgt með. Flísalagt eldhús er opið við stofu. Efri og neðri skápar, lýsing undir innréttingu yfir vaski, keramik helluborð og gufugleypir. Útengi á viðarpall til suðurs úr eldhúsi.með góðum borðkrók. Stórt flísalagt baðherbergi i hólf og gólf með hornbaðkari. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla innan íbúðar.
Gott aðgengi að öllu, extra breiðar hurðar.

Stæði í bílageymsluhúsi fylgir og um 7 fm. sérgeymsla þar innaf.

Góð eign í Bryggjuhverfinu

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR  01/10/2020.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.