Lindasmári 45 201 Kópavogur
Lindasmári 45 , 201 Kópavogur
65.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 151 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 48.150.000 58.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 151 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 48.150.000 58.050.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

LINDASMÁRI 45, 200 KÓPAVOGUR.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA

Sex herbergja björt íbúð á þriðju hæð á góðum stað í Smárahverfi Kópavogs.
Tvær hæðir innan eignar, fallegt útsýni af vestursvölum.

Aðal hæðin er 107,8 fm. og efri hæð 43,6 fm., samtals að birtri stærð 151,4 fm.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er þriggja hæða fjölbýlishús, byggt 1994..

Flísalagt anddyri með skáp. Björt parketlögð stofa með útgengi á svalir til vesturs. Þakskyggni á svölum. Halógen loflýsing með dimmer. Flísalagt eldhús með góðum borðkrók. Eldri innrétting sem nýlega er búið að filma.  Efri og neðri skápar, lýsing undir efri skáp, keramik helluborð og gufugleypir. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með. Flisalagt þvottahús innaf eldhúsi með góðri innréttingu og tengi fyrir vask. Vélar í þægilegri vinnuhæð.  Björt stofa með arinn sem er í góðu lagi.  Útgengt á skjólgóðar vestur-svalir úr stofu.
Fimm parketlögð svefnherbergi, þrjú þeirra með skáp. Tvö eru á efri hæð með þakglugga. 
Flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. Góð innréting.
Nýjar hurðar eru í eigninni, nema að geymslunni.
Steyptur stigi uppá aðra hæð. Þar er parket á gólfi, geymsla, tvö svefnherbergi með þakglugga og alrými sem í dag er nýtt sem vinnuaðstaða. 
Litil geymsla undir stiga. Hjóla og vagnageymsla í sameign.

Falleg sex herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla, Smálind og alla íþróttaaðstöðu..

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR  01/10/2020.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.