HELGAFELL fasteignasala kynnir:
Þriggja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi, í mikið endurnýjuðu húsi við Barmahlíð 34. Íbúðin er skráð 81,9fm., geymsla er skráð 3,2fm.
Heildarstærð eignar er skráð 85,1fm.
Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, eldhús, tvö herbergi og köld geymsla.Lýsing eignar:Komið er inn í
forstofu með flísum á gólfi.
Forstofuherbergi með plastparketi á gólfi og góðum skáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegum skáp og vask, handklæðaofn, baðkar með sturtuaðstöðu og glugga.
Hol er með plastparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Stofa er með plastparketi á gólfi.
Eldhús er með l-laga innréttingu með efri og neðri skápum og borðkrók.
Innangengt er inn í sameiginlegt
þvottahús og hitakompu úr íbúð.
Köld
útigeymsla tilheyrir eigninni.
Búið er að laga dren og frárennslislagnir. Einnig var nýlega farið yfir þakrennur.
Góð staðsetning í hlíðunum, öll helst þjónusta í göngufæri.
*** Áhugasamir geta bókað einkaskoðun með því að senda póst á [email protected] ***
Smellið hér til að opna söluyfirlit
Fyrir nánari upplýsingar:Rúnar Þór Árnason s: 7755 805 /
[email protected]Knútur Bjarnason s: 7755 800 /
[email protected]----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.