Helgafell fasteignasala kynnir:Ósamþykkt íbúð í kjallara sem var áður geymslur en er í dag nýtt sem íbúð.
Gengið er niður inn á gang sem er hluti af sameign ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Íbúðin er tvískipt vegna gangsins í miðju sem er í sameign. Stofa og svefnherbergi annars vegar, eldhús og baðherbergi hinsvegar.
Lýsing eignar:Svefnherbergi með dúk á gólfi og lausum fataskáp.
Stofa með dúk á gólfi. Úr stofu er gengið inn í svefnherbergi.
Baðherbergi flísalagt með flísalögðum sturtuklefa.
Eldhús flísalagt með ágætis eldhúsinnréttingu.
Sér geymsla er undir stiga í sameign.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara þar sem hver íbúð hefur sína þvottavél. Einnig er þurrkherbergi inn af þvottahúsi.
Íbúðin er í útleigu eins og er. Möguleiki er á að taka yfir leigusamning. Leigusamningur rennur út 1. ágúst 2021 en leigutaki flytur mögulega fyrr.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala s: 566 0000María Steinunn Jóhannesdóttir, í námi til löggildingar, s: 849 5002 /
[email protected]Rúnar Þór Árnason, lgf., sími: 77 55 805 /
[email protected]----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.