Mánatún 15 105 Reykjavík (Austurbær)
Mánatún 15 , 105 Reykjavík (Austurbær)
83.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 120 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2014 48.560.000 62.950.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 120 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2014 48.560.000 62.950.000 0

MÁNATÚN 15, 105 REYKJAVÍK.

Gullfalleg  og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð, ásamt sérstæði í bílageymsluhús og sérgeymslu í kjallara. Fallegt útsýni af yfirbyggðum svölum til vesturs.

Birt stærð íbúðar er 120,4 fm., þar af er 11,5 fm. sérgeymsla.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er sex hæða vandað lyftuhús, byggt 2014. Snyrtileg sameign.
Komið er inn í parketlagt forstofu með skáp. Björt stofa með útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar svalir til vesturs með fallegu útsýni. Eikar harðviðarparket frá Birgisson á gólfum og tveir veggfastir skenkar.
Rúmgott eldhús opið við stofu með stórri eyju. Gorenje keramik helluborð, háfur/gufugleypir og lýsing undir efri skápum. Siemens ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með. 
Tvö parketlögð svefnherbergi með góðum skápum. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með gólfhita. Handklæðaofn, opin sturta (walk in) og upphengt salerni.  
Þvottahús er innan eignar með góðri innréttingu og vaski.
Mynddyrasími og dimmerar á ljósum. Ljóskastarar í lofti og á veggjum geta fylgt með.

Í sameign er hjóla og vagnageymsla ásamt 11,5 fm. sérgeymslu.
Sérstæði í bílageymsluhúsi fylgir.

Virkilega falleg og vel með farin þriggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað í við Borgartúnið. Stutt í alla helstu þjónustu.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.