Aðalgata 1 540 Blönduós
Aðalgata 1 , 540 Blönduós
22.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1925 38.400.000 13.200.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1925 38.400.000 13.200.000 0

Fasteignasalan Helgafell kynnir til sölu:

Góða og reisulega 4ra herbergja íbúð í fjórbýlishúsi við Aðalgötu á Blönduósi.
Íbúðin sem er með sérinngangi í enda hússins er á pöllum en aðlalega á tveimur hæðum.
Mikil lofthæð er íbúðinni. Fallegt útsýni er frá íbúð m.a. yfir Blöndu. 
Staðsetning er góð í enda bæjarins.


Lýsing:
Jarðhæð: Forstofa, þvottahús, geymsla.
2 hæð: Rúmgott eldhús með fallegri hvítri innréttingu og góðri borðaðstöðu, stór stofa með mikilli lofthæð, tvö svefnherbergi, baðherbergi með baðkari
Yfir hluta annarrar hæðar er hol og annað svefnherbergi.

Gólfefni: Parket og flísar.

Húsið er í góðu standi að innan en þarfnast málningar að utan.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.