Vinastræti 16 210 Garðabær
Vinastræti 16 , 210 Garðabær
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 250 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2019 88.950.000 54.850.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 250 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2019 88.950.000 54.850.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu

Vel staðsett 250,6 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í nýju húsi við Vinastræti 16. 

Eignin skiptist í þjónusturými, fjögur lagerrými/geymslur, starfsmannarými með snyrtingu og ræsitrými.
Eignin afhendist fullbúin að utan en rúmlega fokheld að innan eða eftir samkomulagi. Hentar vel sem verslun, þjónusturými eða skrifstofur.
Glæsilegt og bjart rými með gólfsíða glugga á fjóra vegu. Laust strax.

Vsk kvöð fylgir húsinu sem kaupandi yfirtekur.

Nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.