Funalind 15 201 Kópavogur
Funalind 15 , 201 Kópavogur
47.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1997 30.150.000 41.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1997 30.150.000 41.050.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir í einkasölu:

Fallega 84,2 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Funalind í Kópavogi
Mjög góð og vinsæl staðsetning. Húseignin er í góðu ástandi að utan sem innan.

Sutt í alla þjónustu. Fallegt útsýni.

Lýsing eignar:
Anddyri / forstofa með fataskáp, stofa -og borðstofa með útgengi út á rúmgóðar svalir, eldhús með góðri innréttingu, tvö svefnherbergi með fataskápum, flísalagt baðherbergi með baðkari og þvottaherbergi.

Gólfefni: Parket og flísar.

Í sameign er sameiginleg hjóla -og vagnageymsla og sér geymsla sem fylgir íbúðinni. Góð bílastæði fyrir utan hús.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209 , [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.