Torfabær 0 816 Þorlákshöfn
Torfabær 0 , 816 Þorlákshöfn
Tilboð
Tegund Sumarhús
StærÐ 44 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 14.800.000 15.550.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 44 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 14.800.000 15.550.000 0

Torfabær sumarhús, Selvogi:
Til sölu vel byggður sumarbústaður á góðum stað í Selvogi. Bústaðurinn er byggður 1999 á og er aðalhús er samkvæmt fasteignaskrá 44,5 fm að grunnfleti, síðan er  rúmlega 7 fm. sólskáli  og 12 fm. geymsluskúr og verkfærageymsla í viðbyggingu, ekkert af þessum rýmum er inn í heildarfermetrafjölda eignarinnar. Lóðin er úr landi Torfabæjar og er 7.335 fm eignarlóð.

Skipulag eignar: Sumarhúsið skiptist í forstofu, eldhúsi, stofu/borðstofu, svefnherbergi, svefnloft og sólskála.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofu með skáp.
Stofa/borðstofa: Í alrými er rúmgóð og björt stofa/borðstofa, hvítur skenkur á vegg, útgengi út í sólskála, parket á gólfi.
Eldhús: Í alrými er eldhús með eldri innréttingu, eldavél og ísskápur sem fylgir með, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með innfeldum fataskáp, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Með sturtu, parket á gólfi.
Svefnloft: Úr gangi er stigi upp á svefnloft sem er yfir helmingi af grunnfleti.
Sólskáli:  Úr stofu er gengið inn í sólskála, flísar á gólfi.
Bústaðurinn: Bústaðurinn er allur klæddur að innan með panel og vel einangraður. rafmagnshitun og góðar lagnir. Fyrir framan verönd er nýr rafmagnspottur og góður sólpallur er umhverfis húsið að mestu leiti. Nýbúið er að málað tréver og þak að utan.  Plastgluggar eru í sólskála.

Frábær staðsetning rétt fyrir ofan T-bæ sem er lítið kaffihús í Selvogi, skammt frá Strandarkirkju.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteigna- og skipasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala, s: 893 3276, [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.