Faxabraut 11 815 Þorlákshöfn
Faxabraut 11 , 815 Þorlákshöfn
5.500.000 Kr.
Tegund Hesthús
StærÐ 72 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1983 3.120.000 1.205.000 0
Tegund Hesthús
StærÐ 72 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1983 3.120.000 1.205.000 0

Faxabraut 11D, Þorlákshöfn: 
Um er að ræða vel staðsett 72 fm. enda hesthús sem byggt er árið 1982. Húsið er timburhús klætt með bárujárni. Fyrir 15 árum var eignin töluvert endurnýjað að utan sem innan.


Að innan skiptist eignin í stórt rými og tvö smærri rými. Að framan er gönguhurð og á bakhlið er stór innkeyrsluhurð. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Endurnýjað fyrir 15 árum:
* Húsið klætt að utan.
* Járn á þak.
* Gluggar og hurðir voru endurnýjaðir.
* Gólf endursteypt og hitalagnir settar í gólfið (ótengdar).
* Neggklæðning að innan endurnýjuð.
* Loftklæðning endurnýjuð.

Í lengjunni eru fjögur hesthús og er eignin með sérgerði. 

Húsið hefur ekki verið notað sem hesthús frá lagfæringu, notað sem geymsla.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.