Aðalgata 6 580 Siglufjörður
Aðalgata 6 , 580 Siglufjörður
Tilboð
Tegund Einbýli
StærÐ 342 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1910 70.100.000 19.750.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 342 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1910 70.100.000 19.750.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu: 
Fasteignina Aðalgötu 6 Siglufirði.


Eignin er samtals 342 fm á þremur hæðum.
Skv fasteignaskrá er eignin skráð einbýli, 214,3 fm og skúr 128,6

Eignaskipti möguleg.

Gæti hentað vel fyrir gistiheimili eða íbúðir.  Fjárfestingartækifæri. 
Búið að skipta um allt bárujárn, skipta um fúin fótstykki, allar útihurðir,  glugga í risi og einnig skipta um og  setja nýtt járn á hálft þakið.  (þakjárn er til staðar ásamt pappa og saum á hinn hlutann). 

Á miðhæð er fullbúin íbúð með 3 herbergjum, nýju baði og nýju eldhúsi.  Nýtt eikarparket á gólfum.  Rafmagnstöflu vantar. 
Í risi er búið að rífa allt út og setja einangrun í gólf og 20 mm spónarplötur.  Rýmið er opið og tilbúið til að byggja upp risíbúð.  Gifsplötur eru til á alla veggi í kjallara. 
Ýmislegt efni er einnig í kjallaranum sem fylgir með.  Hægt væri að fá loftplötur í risið sem eru í Reykjavík.  Rétt um þriðjungur er með þaki og í fokheldu ástandi.  Nýtt þak þar og sperrur.  Í hinum hlutanum er mikið af ónýtu timbri og fleiru sem þarf að hreinsa.  

Upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]


 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.