Hraunbær 102F 110 Reykjavík (Árbær)
Hraunbær 102F , 110 Reykjavík (Árbær)
39.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 78 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 31.200.000 33.400.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 78 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 31.200.000 33.400.000 0

Hraunbær 102F, 110 Reykjavík.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Falleg 78,9 fm. þriggja herbergja íbúð á efri hæð, merkt 0202.

Eignin er laus til afhendingar fljótlega.


Smelltu hér til að opna söluyfirlit fyrir eignina

Hraunbær 102F er tveggja hæða steypt fjölbýlishús í göngufæri frá verslununum og annari þjónustu. Byggt árið 1978. 

Komið er inn á flísalagt gólf/anddyri. Gólfhiti undir flísum.
Parketlagt eldhús með fallegri innréttingu er opið við stofu. Kermik helluborð og ofn í vinnuhæð. 
Björt parketlögð stofa með útgengi á stórar vestursvalir. Á svölum eru nýjar svalaflísar.
Tvö svefnherbergi, annað með skáp. Parket á gólfum.
Gólfhiti á flísalögðu baðherbergi með "opinni" sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofni. 

8,4 fm. sérgeymsla í kjallara með hillum. Hjólageymsla og þvottahús í sameign.

Mjög góð staðsetning í Hraunbænum, göngufæri við alla helstu þjónustu.
Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Knútur Bjarnason - [email protected], eða í síma 7755 800 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.