Hraunbakki 1 815 Þorlákshöfn
Hraunbakki 1 , 815 Þorlákshöfn
20.900.000 Kr.
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 103 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1998 24.700.000 8.610.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 103 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1998 24.700.000 8.610.000 0

Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna gott atvinnuhúsnæði við Hraunbakka 1 í Þorlákshöfn. Heildarstærð eignarinnar er samtals 103,6 fm. þar af er jarðhæð 67.6. fm. og milliloft 36 fm. Á jarðhæð er salur með góðri lofthæð og með hárri innkeyrsluhurð og á efri hæð er eldhús/kaffistofa, salerni og herbergi. Góð eign og frábær staðsetning skammt frá höfninni.

Húsið er stálgrindarhús byggt árið 1998 og samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu eru 4 eignir í húsinu. Um er að ræða miðjubil sem er u.þ.b. 13 m djúpt og 5,20 m á breidd, mænishæð er um 6 m (að hluta). Innkeyrsluhurð er 4,2 metra hárri og 3 metra breið. Lóðin er samtals 2425.6 fm. og er í óskiptri sameign allra þ.m.t. 10 bílastæði framan við húsið. Einkaafnotaréttur er af bílastæðum fyrir framan innkeyrsluhurðir. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Neðri hæð:
* Hiti í gólfi.
* Hitablásari.
* Heitt og kalt vatn.
* 3ja fasa rafmagn - 2 gámatenglar og 1 þriggja fasa tengill. 
* Nýleg innkeyrsluhurð - rafmagnsopnari. 

Efri hæð:
Gangur:
Parket á gólfi.
Eldhús/kaffistofa: Góð hvít innrétting, eldavél, parket á gólfi.
Herbergi: Með parket á gólfi.
Snyrting: Vaskur, sturta, flísar á gólfi.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 3276 eða [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.