Vitastígur 7 220 Hafnarfjörður
Vitastígur 7 , 220 Hafnarfjörður
44.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 62 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1946 23.900.000 31.850.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 62 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1946 23.900.000 31.850.000 0

VITASTÍGUR 7, 220 Hafnarfirði.

ATH. Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.


Falleg þriggja herbergja risíbúð á frábærum stað í hjarta Hafnarfjarðar. 

Smelltu hér til að opna söluyfirlit fyrir eignina

Vitastígur 7 er þriggja íbúða hús, klætt að hluta með bárujárni, byggt 1946. Um er að ræða 62,5 fm. risíbúð.  

Komið er inní sameiginlegt anddyri. Teppalagður viðarstigi upp í íbúð.
Stofa/Borðstofa opin við eldhús. Gegnheilt eikarpaket á gólfum.
Eldhús með nýlegri sérsmíðaðri innréttingu. Stór vaskur, ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með. Gufugleypir yfir eyju með keramik helluborði og bökunarofni. 
Tvö parketlögð svefnherbergi, annað með fallegum kvisti.
Flísalagt baðherbergi með sturtubotni, handklæðaofni og upphengdu salerni. Tengi fyrir þvottavél og allar lagnir nýlegar.
Vestursvalir við enda gangs.
Nýlegir gluggar/gler að hluta í íbúðinni. Dimmer í stofu og hjónaherbergi. 
Gott geymsluloft er yfir íbúðinni. 
Sameigileg hjólageymsla á jarðhæð.

Húsið hefur fengi gott viðhald, m.a. hefur gaflinn verið múraður nýlega og jarðvegsskipti í garði með nýrri þökulögn.

Vitastígur er lítil og gríðarlega sjarmerandi gata nærri miðbæ Hafnarfjarðar þar sem öll þónusta er í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Knútur Bjarnason - [email protected], eða í síma 7755 800 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.