Hulduhóll 17 820 Eyrarbakki
Hulduhóll 17 , 820 Eyrarbakki
88.700.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 164 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 78.200.000 59.050.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 164 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 78.200.000 59.050.000 0

Helgafell fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson lögiltur fasteignasali og Ragnheiður Árnadóttir, í námi til löggildingar, kynna vel skipulagt 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Eignin er samtals 164,4 fm. þar af er íbúðarhlutinn 128,4 fm. og bílskúr 36 fm.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús / borðstofu, stofu, gang, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Anddyri:
 Komið er inn í rúmgott anddyri með góðum fataskáp, flísar á gólfi.
Forstofa: Parketlögð, skenkur í forstofu fylgir með.
Eldhús / Borðstofa: Góð innrétting, span helluborð, bakarofn AEG, gott vinnupláss, flísar á milli skápa, ljós yfir borðstofuborði fylgja með, hiti í gólfi, flísar á gólfi. Hægt er að fá borðstofuborðið með.
Stofa: Björt stofa, útgengt út á pall, parket á gólfi, hillueining undir sjónvarpi getur fylgt með. 
Baðherbergi: Hvít innrétting, spegill með ljósastillingu, hornbaðkar, upphengt salerni, handklæðaofn, hiti í gólfi, flísalagt í hólf og gólf.
Hjónaherbergi: Góðir fataskápar, útgengt út á pall, parket á gólfi.
Herbergi 2: Rúmgott herbergi, parket á gólfi.
Herbergi 3: Rúmgott herbergi, með fataskáp, parket á gólfi.
Gangur: Parketlagður, skenkur við forstofu fylgir með.
Þvottahús: Hvít innrétting, flísalagt, hiti í gófli, handklæðaofn, útgengt útí garð, gengið inn í bílskúr.
Bílskúr: Flísalagður, hiti í gólfi, hurðaopnari, heitt og kalt vatn, stýringar fyrir heita pottinn, þriggja fasa rafmagn, digitalmælar í töflu, hillur í skúrnum fylgja með.
Lóð: Gróin falleg 719,9 fm, lóð. Framan við húsið er möl í bílaplani, gras er umhverfis lóðina. Ca. 56 fm. pallur, nýlegur heitur pottur, skjólveggir byggðir '21. Ídráttarrör fyrir hita í bílaplaninu.
Húsið: Húsið er byggt 2007 og er timburhús klætt með steni, lýsing er í þakskyggni allan hringinn, aluzink er á þakinu. 

Hér er um að ræða gott fjölskylduhús, vel staðsett, í nýju hverfi. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected].
Ragnheiður Árnadóttir, í námi til löggildingar í síma 697-6288 eða [email protected].

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.