Laufengi 12 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Laufengi 12 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
67.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 111 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 46.250.000 61.600.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 111 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 46.250.000 61.600.000 0
Opið hús: 04. febrúar 2023 kl. 13:30 til 14:00.

Opið hús: Laufengi 12, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 02 01. Eignin verður sýnd laugardaginn 4. febrúar 2023 milli kl. 13:30 og kl. 14:00.

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna fallega og mikið endurnýjaða 4 herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Birt stær eignar er 111.1 fm. þ.a. er íbúðarhluti 106 fm. og geymsla 5.1 fm. 

Eignin skiptist í forstofu / gang, eldhús, stofu / borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi / þvottahús og geymslu sem staðsett er í sameign. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa / gangur: Komið er inn í rúmgóða  forstofu með góðum forstofuskápum, parket á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Rúmgóð með útgengi út á suðursvalir, parket á gólfi.
Eldhús: Með nýlegri dökkri innréttingu, eyju, spanhelluborði, bakaraofn, viftu, borðkrók, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Stórt herbergi með góðum hvítum fataskápum.
Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi, parket á gólfi. 
Baðherbergi / þvottahús: Með góðri innréttingu, upphengt salerni, handklæðaofn, sturta, skápur með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Geymsla: Í sameign á 1 hæð er 5.1 fm. sérgeymsla.
Sameign: Í sameign á 1 hæð er sameiginleg vagna- og hjólageymsla. 

Að sögn eiganda er búið að endurnýja eignina mikið undanfarin ár m.a.:
* 2021 Skipt um stóra gler í stofu. 
* 2018 Ný eldhúsinnrétting og tæki.
* 2018 Parket endurnýjað.
* 2014 Baðherbergi gert upp. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er leik-, grunn- og framhaldsskóla, íþrótta- og afþreyingarmiðstöðina Egilshöll, Korpúlfsstaðavöll og verslunarmiðstöðina Spöngina. Eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteigna- og skipasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893-3276 eða [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.