Írabakki 28 109 Reykjavík
Írabakki 28 , 109 Reykjavík
52.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 83 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 40.100.000 44.200.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 83 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 40.100.000 44.200.000 0

Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna 4ra herbergja íbúð við Írabakka 28 í Reykjavík. Aðeins fimm íbúðir í stigagangi. Skipt um gler í öllum herbergjum og svalahurð úr stofu árið 2019. Húsið var tekið í gegn árið 2019. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing:

Forstofa - flísar á gólfi.
Eldhús - flísar á gólfi - flísar milli efri og neðri skápa - góð tæki - hvít háglans innrétting - keramikk helluborð - góð eyja.
Stofa - parket á gólfi - björt - útgengt á stórar svalir - opið við eldhús.
Svefnherbergi 1 - harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2 - harðparket á gólfi - útgengt á góðar svalir.
Svefnherbergi 3 - parket á gólfi.
Baðherbergi - flísar í hólf og gólf - baðkar með sturtuaðstöðu - nett innrétting.
Þvottahús - í sameign við hlið íbúðar
Sérgeymsla í sameign.

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Leiktæki eru á sameiginlegri lóð.

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.