Andrésbrunnur 2 113 Reykjavík (Grafarholt)
Andrésbrunnur 2 , 113 Reykjavík (Grafarholt)
83.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2003 54.580.000 68.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2003 54.580.000 68.250.000 0

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna fallega, bjarta og rúmgóð 5 herbergja endaíbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi með lyftu við Andrésbrunn 2, Grafarholti. Íbúðinni fylgir stæði í þriggja bíla lokaðri bílageymslu. Stórar suður svalir eru úr stofu. Birt stærð eignar er 125,6 fm, þar af er íbúðahluti 119,1 fm og geymsla 6,5 fm. Fallegt útsýni til norðurs yfir Úlfarsfell og framan við húsið er autt svæði þar sem er gras og leiksvæði fyrir börn.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu / stofu, 4 svefnherbergi, baðherbergi, gangur, þvottahús, geymslu og stæði í bílageymslu. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu, nýlegur fataskápur, skóhillur, teppi á gólfi. 
Eldhús: Með góðu skápaplássi, góð innrétting, laus eyja sem hægt er að sitja við, bakaraofn, háfur, uppþvottavél sem fylgir með, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Björt og rúmgóð, útgengi út á stórar suður svalir, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir fataskápar, parket á gólfi.  
Svefnherbergi 2: Með fataskáp, parket á gólfi. 
Svefnherbergi 3: Með fataskáp, parket á gólfi.   
Svefnherbergi 4: Parket á gólfi.  
Baðherbergi: Með fallegri innréttingu, speglaskápur, nýr sturtuklefi og baðker, flísalagt í hólf og gólf. 
Gangur: Parket á gólfi.
Þvottahús: Inn af forstofu er flísalagt þvottahús, veggskápur og hillur, vinnuborð og skolvaskur. 
Geymsla: Í sameign er 6,5 fm geymsla. 
Bílageymsla: Bílageymslan fyrir þrjá bíla, íbúðin á miðjustæðið.
Sameign: Snyrtileg sameign með sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. 
Hús og lóð: Í stigaganginum er 6 íbúðir, eitt húsfélag er starfandi fyrir Andrésbrunn 2-10. Sameiginleg 6.720 fm lóð. Á lóðinni eru 30 bílastæði í óskiptri sameign.
Staðsetning: Smellið hér. 

Rúmgóð og falleg eign á góðum stað í Grafarholti. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóli og leikskóli í göngufæri.  Einnig eru margar fallegar gönguleiðir í kring. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala, í síma 893 3276 eða [email protected]

 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.