Viðarás 1 110 Reykjavík (Árbær)
Viðarás 1 , 110 Reykjavík (Árbær)
129.900.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 208 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1998 99.250.000 109.350.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 208 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1998 99.250.000 109.350.000 0
Opið hús: 23. mars 2023 kl. 16:30 til 17:15.

Opið hús: Viðarás 1, 110 Reykjavík. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 23. mars 2023 milli kl. 16:30 og kl. 17:15.

Helgafell fasteingasala og Ragnheiður Árnadóttir í námi til löggildingar fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali, kynna mikið endurnýjað tveggja hæða endaraðhús með aukaíbúð við Viðarás 1 í Selás, Árbæ. Eignin er 208 fm þar af er íbúðarhlutinn 187,4 fm og bílskúrinn 23,3 fm.

Eignin skiptist í forstofu, opið rými með eldhúsi, stofu/borðstofu/sjónvarpshol, 5 svefnherbergi og 2 baðherbergi.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Nánari lýsing:

Neðri hæð:
Forstofa: 
Flísar á gólfi, skápar.
Herbergi: Rúmgott parketlagt herbergi.
Herbergi: Rúmgott parketlegt herbergi.
Baðherbergi: Rúmgott, flísalagt, sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stýringar fyrir heitapottinn.
Stigi: Teppalagður '23, gott geymslurými er undir stiganum.
Bílskúr: Snyrtilegur og rúmgóður, rafstýrð hurð.

Efri hæð:
Eldhús: 
Bjart, nýuppgert '22, eldhústæki frá Samsung. Parket er á gólfi.
Stofa/borðstofa/sjónvarsphol: Parket á gólfi, rúmgóð og björt, hátt til lofts, svalahurð út á svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott, svalahurð út á pall, parket á gólfi.
Herbergi: Parket á gólfi, var áður þvotthús og því tengi til staðar.
Herbergi: Rúmgott, svalahurð út á pall, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, (í vinnslu, upphengt salerni, walk-in sturta án glersins, innrétting frá Parka).

Gólfhiti er á allri efri hæð hússins.

Aukaíbúð:
Stúdíó-íbúð með sérinngang, parket á gólfi, eldhús, baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél, korkdúkur á gólfi. Útbúin '20.

Lóð: Steypt plan og verönd fyrir faman hús, rúmgóður sólpallur sem snýr til suðvesturs á bakvið hús, heitur pottur á pallinum.

Það sem hefur verið endurnýjað að sögn eiganda:

Þak:
·       Skipt var um þakjárn og pappa á 42m2, borðaklæðning endurnýjuð þar sem þurfti á ca 30m2 af þaki og þakgluggi fjarlægður.
·       Öll ull var tekin niður, Þurríshreinsað borðaklæðningu og bita þar sem þurfti og henni var ekki skipt út.
·       Bætt við öndunargötum í öll bil ásamt því að setja 3 tommulista í hvert bil (við sitthvorn enda og fyrir miðju) til þess að tryggja betri öndun.
·       Ný ull sett upp í allt loft.
·       Nýtt rakarvarnarlag í allt loft (Siga dúkur).
·       Nýtt loftaefni.
(Í vetur eftir mikið snjófok og frost kom þýða – þá kom fram  smáleki  - en við skoðun á þaki kom í ljós að svampur undir kjöljárni var orðinn frekar óþéttur og því líklegast að það hafi náð að blása snjó þar inn sem bráðnaði síðan þegar kom hiti í nokkra daga. Það er því búið að sérsmíða síðara kjöljárn og mun það ásamt nýjum svampi verða sett á þakið fyrir afhendingu.)
Veggir – einangrun:
·       Efri hæð gerð fokheld, allt rifið út
·       Veggir einangraðir upp á nýtt að innan samkvæmt teikningum og bætt við lagna/rafmagnsgrind sem áður hafði vantað.
·       Settur gólfhiti á alla efri hæð.
·       Allt málað í lok 2022.
·       Gluggar bæsaðir að innan 2022.
·       Svefnherbergi stækkuð út.
·       Nýtt eldhús og eldhústæki 2022.
·       Nýtt baðherbergi 2023.
·       Stigi teppalagður.
·       Nýtt gólfefni og hurðir.
·       Nýjar ljósabrautir í lofti í alrými og kastarar í herbergjum.
Baðherbergi/þvottahús neðri hæð:
·       Ný innrétting, vaskur og salerni á baðherbergi/þvottahúsi á neðri hæð 2022.
·       Málað flísar á gólfi.
·       Veggir og listar málaðir.

Gott fjölskylduheimili - eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun í skoðun veitia:
Ragnheiður Árnadóttir í síma 697-6288 eða [email protected]
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali 893-3276 eða [email protected]

 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.